búferlaflutningar, ný vinna, ný íbúð

Er komin í bæinn aftur eftir ár í útlegð í Stykkishólmi.  Var góður tími en saknaði mikið fjölskyldunnar og vina.

Það er orðið fullreint hjá mér að vera út á landi, og verða ekki gerðar tilraunir til þess á næstunni.

Er búin að koma mér vel fyrir í Hlíðunum uppá 4 hæð, og mín líkamsrækt fer fram þegar eru þvottadagar. Þá eru farnar að m.k. 10 ferðir niður og 10 ferðir upp með þvott fram og til baka. Var mjög móð í byrjun en er farin að finna fyrir aukni þoli og verð ekki móð fyrr en eftir 3-4 ferðir he,he.

Fór að vinna aftur á LSH yndislegt að koma í gömlu vinnuna aftur. Breytti svo um og fór í sölu á heilbrigðisvörum núna á miðju sumri er að koma mér inní nýju vinnunni og líkar vel.

laufey


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband