flutningar, flutningar

Er hér enn fyrir vestan, en flutti sem sagt í 2ja vikna fríinu mínu í íbúð sem lekur ekki og þar sem ekki er fúkkalykt. Fór með allt á gamla góða bílnum mínum á milli húsa sem ég mögulega gat troðið inní hann og tók það viku. Fékk síðan minn elskulega bróðir sem er sífellt að aðstoða mig til að koma ásamt elsta syninum og hans vini til að koma og aðstoða með stóru hlutina, þetta gékk allt vel.

En andsk..... var ég þreytt á eftir, þannig að ekki hvíldist ég mikið í fríinu.

Skrapp í helgarferð til Skotlands með vinkonu um s.l. helgi. Það var mikið fjör og mikið verslað. Var eiginlega þreyttari þegar ég kom heim en þegar ég fór, en það var þess virði.

Er komin í vinnu og hér eru allir að pæla í jólavinnuskýrslunni sem lagð var fram fyrir ca. 2 vikum og fékk vægast sagt misjafnar undirtektir. Sumir fengu skv. óskum en aðrir þurfa að vinna bæði jól og áramót , er ekki alveg að skilja hvernig þetta var pælt út.

Er ekkert sérstaklega ánægð sjálf en ég fékk ekkert af því sem ég óskaði eftir.

En þetta verðum við heilbrigðisstarfsfólk að þola.

kv Laufey


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar ! er mikið búin að reyna að ná í þig elsku dúllan mín,,,var að vesta fyrir mér hvort þú værir komin með nýtt símanúmer, ég fæ alltaf þýskan símsvara þegar ég hringi í hitt númerið,,,skil ekki baun í því sem þar er sagt hehe,,,, vona að rætist ú þessu með jól og áramót hjá þér

Kveðja Lena.

Lena St. Kristjansdottir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 10:59

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.11.2007 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband