dagur 2 í sveitinni

Jæja þá er upprunninn nýr dagur í sveitinni, nóg að gera í vinnunni og hef ekki haft tíma til að fá heimþrá ennþá. Fer í bæinn á fimmtudag  þarf að mæta í skólann á föstudag og laugardag. Er mikið búin að pæla í heimaverkefninu mínu og er bara engu nær, finn að ég er einhvernveginn ekki tilbúin að fara gera vísindaskýrslu , skil varla hvað er verið að meina. En trúlega hefur heilinn í mér ekki jafnað sig eftir áfengisneyslu undanfarnar vikur!!! Kannski hafa einhverjar mikilvægar heilafrumur dáið í þessari utanlandsferð. Bíð og vona að þetta jafni sig og kannski kviknar ljós á fyrirlestrunum um helgina. Ég hef einhvernveginn ekki fundið mig í því að lesa námsbækur heldur verið að lesa sakamálasögur, sem krefst ekki neins af mér nema að njóta góðrar sögu. Nóg í bili, reyni að koma myndunum mínum á netið um helgina.

Sá að Steina hafði sett inn myndir, (reyndar bara tvær, þeirri þriðju eyddi ég þar sem ég leit út eins og norn), vonandi getur hún sett inn fleiri. Og þá Steina mín mundu, bara Hollywood myndir af mér takk fyrir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband