Skókringlan

 

Well, nú er komið að manni að skrifa af hjartans lyst. Engin sakamál í gangi hér sem þarf að leysa, dagurinn svo eitthvað venjulegur. Bara vinna og rölt í Kringlunni í skóleit (eins og maður hafi nú ekki fengið nóg í landi skóanna Spáni). Og viti menn nú eiga allar konur á Íslandi að vera eins klæddar til fótanna, allar skóbúðir í Kringlunni eru pakkaðar af leðurstígvélum, svo konur tökum höndum saman og klæðumst stígvélum. Enga lásí vetrarskó takk. Þetta leiddi nú hugann að því hvort allar konur á Íslandi geti ekki verið smart til fótanna nema að vera NÁKVÆMLEGA EINS BÚNAR. Hugsum þetta konur, viljum við ekki vera smá sérstakar hverjar á sinn hátt.

Laufey mín, enga leti og haltu áfram skólalestrinum og engar sakamálasögur, enga spennu. Bara setja rúllur í hárið og fara snemma að sofa til að allar Hollywood myndir verði eins og sú sem ég er að reyna setja inn núna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband