Takturinn

 

Er enn í Footlose takti síðan í gærkveldi, fór sem sagt á söngleikinn með barnabörnin, er ekki viss hvort amman eða börnin skemmt sér betur, fór aftur í tímann og dillaði mér óspart i sætinu. Minningar um þegar maður var með hárbandið og glansbuxurnar og dansaði upp á borðum á böllum, auðvitað sagði ég nú ekki barnabörnunum frá því. Sumt þarf ekkert að vita um ömmur annað er þær eru fyrirmynd, að vísu ekki í ruggustól prjónandi nú til dags. Sem sagt mjög gaman.

Svo nú fer í sumarbústað með stuðtaktinn og hef það gott.. Og Laufey ekki glopra niður þessum nýuppgötuðum magavöðvum. Því bráðum förum við á magadansnámskeið og þá er fínt að hafa þá í lagi.

Annars var ég að lesa á mbl.is að mannkynið myndi deyja út eftir einhver nokkur þúsund ár, svo nýtum tíman vel á þessari jörð og verum glöð og ekki flækja lífið að óþörfu. Veljum það besta úr lífinu og einmitt brosumHlæjandiBrosandiSvalur aðeins.

Jæja sveitinn bíður og góð bók.

Á meðan mun sveitahjúkkan fræðast um Sókrates who???

Hafið það öll sömun það gott.

Kveðja

Steina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband