Síðasta kvöldið á Reykhólum, J'IBB'I

Loksins er komið að því, fer heim á morgun. Er mjög glöð að þetta sé búið, hef þó alveg unað mér í vinnunni í hinum ýmsu verkefnum sem glöggt hefur komið fram í mínum skrifum.  Hlakka til að koma í gömlu vinnuna mína aftur.

Þetta er búið að vera langur og strangur dagur í dag, vakinn af símanum  kl. 05.00 í morgun vegna veikinda á heimilinu, þegar ég var rétt að sofna aftur hringir síminn aftur vegna sama máls. Þá var kl. orðin hálf sjö og ekki tók því að sofna aftur. Var síðan að í vinnunni til kl. 18.00 í dag að ganga frá ýmsum málum fyrir brottför.

Er búin að pakka og fara með hluta af dótinu út í bíl, bara það allra nauðsynlegasta eftir í íbúðinni.

Ætla að leggja í smá rauðvínsdrykkju með vinnufélögunum í kvöld, svo dagurinn á morgun verður kannski líka strembinn. En hvað með það? Það verður örugglega gaman.

bless í bili. Laufey

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey

Væri nú ekki nær að´geyma rauðvínið til jóla, í veiðiferðina á Laugaveginum. Ég meina í sambandi við jólakærastann. Enn engar nýjar tillögur hafa borist í veiðiskapinn. Hér heldur verkunin áfram, er í Kópavogi að athuga veiðina.

Hvað um það, hlakka til að fá á höfuðborgarsvæðið.

Kveðja

Steina

Laufey , 19.10.2006 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband