Komin heim

Jæja, loksins komin heim. Var 3 tíma á leiðinni, helvítis rok alla leiðina. Var frekar framlág í morgun þar sem rauðvínskvöldið dróst til kl. 05:30 og mætti að sjálfsögðu svo of seint í morgun. Var á fullu fram til kl. 12 og fór svo af stað.

Það var mikið talað í nótt um allt og ekkert, og farið að verða svolítið röfl í restina.  En alltaf gaman að fá sér rauðvín og osta með góðu fólki.

Skrifaði eitt skammarbréf til sveitastjórans út af móttöku minni á Reykhólum og kvartaði undan launamálunum, fæ trúlega ekki vinnu aftur þarna. En hvað um það, fékk mikið hrós frá öllum á HG í Búðardal og beðin að koma sem fyrst aftur. Er ekki alveg tilbúin að fara hugsa mér til hreyfings aftur í bili.

Á morgun er það síðan skólinn aftur, fyrirlestur um gerð vísindaskýrslu?????

Á mánudag er það síðan geðslega deildin mín og það verður svoooooo gaman að koma aftur í vinnuna.

Eigið þið öll góða helgi

Laufey


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég vill bara segja frá því að ég var hér að lesa í smá tíma... Og það var allt ;)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.10.2006 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband