Ró og spekt

 

Hér er allt í ró og spekt. Já, vinnudagurinn búin, eins og Laufey sagði var ég alltaf að gæta einhvers, hlaupandi í býtibúrið, svara síma og segja sjúkraliðanemum til. Sem betur fer er nú fjölgun í stéttinni og það koma flottir sjúkraliðar á næstu árum til starfa.

Ligg hér bara upp í sófa með með labtoppin og reyni að skrifa eitthvað. Vantar einhverja fydna sögu, bara dettur ekkert í hug, mjög andlaus eftir daginn. Nenni ekki einu sinni að kveikja á sjónvarpinu, hlutsta bara á Eric Calpton fer svo að hringja nokkur símtöl til að hressa mig við. Reyndar er alltaf einhver fjárans vírusaðvörun að poppa upp í tölvunni, veit ekkert hvað þetta er skelli bara alltaf á x-ið. Vonandi hrynur hún ekki á meðan ég er í henni.

Nú er ég nú að verða óróleg aftur, vill fara að komast til London, stefnan tekin þangað eftir nokkra daga. Kannske kemst ég á einhvern söngleik, tónleika eða eitthvað menningarlegt.

Setti inn mynd af sonum mínum, sem eru frábærir.

Dreymi ykkur öllum vel

Kveðja

Steina

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Kvitt! ;)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.10.2006 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband