Pass

Segi bara pass í dag.

Heyrði samt góðan brandara um daginn hann er svona:

Hjön nokkur fóru til Ísralel í skoðunarferð. Gekk ferðin vel framan af en svo skyndilega veiktist eiginmaðurinn og dó.

Nú voru góð ráð dýr fyrir konuna, því hún vissi ekki alveg hvernig hún ætti að koma karli heim til Íslands. Fór hún því á pósthúsið og spurði hve mikið það kostaði að senda manninn í kistunni.

Ca. 300. hundruð þúsund sagði afgreiðslumaðurinn. Hún hugsaði sig vel um. Svo sagði afgreiðslumaðurinn, að hann vissi ráð. Það var að jarða manninn í Ísralel og það kostaði aðeins um 50 þúsund krónur. Aftur hugsaði hún sig vel um en sagði svo.

Nei, sendu kallinn heim.

Ha, sagði afgreiðslumaðurinn hitt er miklu ódýrara.

Það getur verið sagði konan, en aftur á móti hef ég nú frétt það að það hafi maður einu sinni verið jarðaður hér í landi og hann reis upp frá dauðum eftir 3 daga. Og það skal ekki koma fyrir mig að kallinn geri það. Svo sendu hann strax til Íslands

Sé að Laufey er bún að ná taki á myndaalbúminu, flottar myndir

Hafið það gott í dag

Kveðja

Steina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

*lol*

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.10.2006 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband