Sólarorka

Já ég vona að Laufey hressist nú þegar líður á daginn, nei engin falin skilaboð í síðunni. Öllu heldur átti þetta nú bara til að fá smá sól í sálina (þessi ávöxtur eitthvað svo suðrænn) , ekki veitir nú hjúkkunni af í þessari pest. En samkvæmt hennar orku verður hún orðin hress á morgun, enda mikið verk  framundan, klára Ikea málin.

Hef nú bara haldið mig innandyra í þessum helv..... skítakulda eftir hádegi og tekið á móti gestum. Verið á netinu líka að leita að smá upplyftingu í næsta ferðalag, eins og sögnleiki og leikhús. Reyni að komast á ABBA, minn stíll, fyrst Eric Clapton getur ekki tekið á móti mér í London í þessari viku.

Allar hugmyndir vel þegnar hvað sé hægt að gera sér til dundurs í London. Upp með húmorinn.

Jæja, annar gestur á leiðinni hætt í bili. Haið það sem best.

Kveðja

Steina

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

laufeyogsteina

Höfundur

Laufey
Laufey

Frábær hjúkrunarfræðingur 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...061125_0009
  • Í vetri og sól
  • Mona Lisa í Covent Garden
  • Og svo eina náttúrumynd
  • breið bros

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband