14.8.2008 | 09:25
búferlaflutningar, ný vinna, ný íbúð
Er komin í bæinn aftur eftir ár í útlegð í Stykkishólmi. Var góður tími en saknaði mikið fjölskyldunnar og vina.
Það er orðið fullreint hjá mér að vera út á landi, og verða ekki gerðar tilraunir til þess á næstunni.
Er búin að koma mér vel fyrir í Hlíðunum uppá 4 hæð, og mín líkamsrækt fer fram þegar eru þvottadagar. Þá eru farnar að m.k. 10 ferðir niður og 10 ferðir upp með þvott fram og til baka. Var mjög móð í byrjun en er farin að finna fyrir aukni þoli og verð ekki móð fyrr en eftir 3-4 ferðir he,he.
Fór að vinna aftur á LSH yndislegt að koma í gömlu vinnuna aftur. Breytti svo um og fór í sölu á heilbrigðisvörum núna á miðju sumri er að koma mér inní nýju vinnunni og líkar vel.
laufey
Um bloggið
laufeyogsteina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.